Atvinnuleysi í apríl

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í apríl s.l. 4,9% á landinu öllu. Þessi niðurstaða byggir á úrtaksrannsókn 1.214 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára. Hins vegar mælist skráð atvinnuleysi 2,5% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, sem byggir...

Fulltrúar KVH í stjórn og nefndum BHM

Á aðalfundi BHM 19. maí s.l. var kosið í þau sæti sem laus voru í stjórn BHM, ráðum og nefndum bandalagsins.  Nú eru eftirtaldir félagar KVH í þessum nefndum: Stjórn BHM: Guðfinnur Þór Newman Skoðunarmaður reikninga BHM: Gunnar Gunnarsson Stýrihópur um fag- og...

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga LSR

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga Árlega eru haldnir kynningarfundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga í  A- og B-deild LSR. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina. LSR mun halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um...

Orlofssjóður BHM

Á bókunarvef Orlofssjóðs BHM er hægt að skoða/bóka þá orlofskosti sem eru lausir í sumar. KVH vill jafnframt minna félagsmenn á póstlista Orlofssjóðs BHM.