Kjaraviðræður við sveitarfélögin

Samningaviðræðum KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga var áfram haldið í dag, 22. mars og hefur næsti fundur verið boðaður strax eftir páska. Aðilar hafa skiptst á tilboðum og drögum að nýjum samningi er gildi frá 1. sept 2015 til 31. mars 2019.   Stefnt er að því...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn 18.mars. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins, samþykkt reikninga og fjárhagsáætlunar, fór fram kosning í embætti. Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosin Guðfinnur Þór Newman og Ragnheiður...

Orlofssjóður BHM

KVH vill minna félagsmenn á að umsóknir til að sækja um orlofskosti fyrir tíambilið 10. júní – 19. ágúst 2016 verða að berast fyrir miðnætti þann 31. mars. Jafnframt að hægt er að bóka tímabilin frá 3. til 10. júní og 19. til 26. ágúst 2016 frá og með 22. apríl...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016, kl. 12:00 – 14:00, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...

Orlofssjóður BHM

Eftirfarandi íbúðir og sumarhús eru laus erlendis í sumar: Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn.

Hádegisverðarfundur

Ert þú Örugg/ur í vinnunni? Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum BHM, Alþýðusamband Íslands, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð efna til hádegisverðarfundar þar sem fjallað verður um kynbundna og kynferðislega áreitni...