KVH semur við ríkið

Samninganefnd KVH og ríkisins undirrituðu í gærkvöldi Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Gildistími samningsins er frá 1. mars 2015 til 31. mars 2019. Meginmarkið KVH náðust, en þau voru að samningurinn fæli í sér sömu launahækkanir og...

Samningaviðræður við ríkið

Viðræður við ríkið: Tveir samningafundir KVH og SNR hafa verið haldnir í vikunni, þ.e. síðast liðinn  þriðjudag og í dag fimmtudag,  og búið er að boða til framhaldsfundar á morgun, föstudag.   Aðilar hafa skipts á hugmyndum um lausn deilunnar, rætt ýmsar útfærslur og...

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Samningaviðræður

KVH átti samningafund ásamt sex öðrum háskólafélögum við SNR síðdegis í dag, föstudag.  Á þeim fundi skýrði SNR nánar þann rammasamning sem ríkið og flestir aðilar vinnumarkaðarins undirrituðu þ. 27. s.l.   Samninganefnd KVH mun eiga næsta fund með SNR strax eftir...

BHM fræðslan

KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) 2 námskeið verða í vikunni: Trúnaðarmannafræðsla – hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki? 28.október 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 13:00 – 16:00 Skráningar...

Samningar í sjónmáli ?

KVH og fulltrúar fimm annarra háskólafélaga áttu sameiginlega samningafund með Samninganefnd ríkisins (SNR) síðdegis í gær, fimmtudag.  SNR gerði grein fyrir stöðu mála í öðrum viðræðum en þær eru langt komnar, viðræðum Salek hópsins sem nú standa yfir og því...