Ályktun félagsfundar KVH

Á fjölmennum fundi félagsmanna Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, er starfa hjá ríkinu, og sem haldinn var í hádeginu í dag, mánudaginn 14. september, á Hilton Reykjavík Nordica, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: “Kjarafélag...

BHM fræðslan

Fyrsta hádegiserindið í BHM-fræðslunni á þessu hausti fjallar um Jafnlaunastaðalinn, markmið hans og helstu áfánga í innleiðingu. Kynning á jafnlaunastaðlinum 15.september 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 12:00 – 13:00 Skráðu þig hér Guðný...

Áríðandi fundur um kjarasamninga

Til félagsmanna KVH á ríkisstofnunum: Samningaviðræður KVH og ríkis (SNR) Samninganefnd KVH boðar félagsmenn sem starfa á ríkistofnunum til félagsfundar, mánudaginn 14. september, í fundarsal (H og I) á annari hæð Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.  Fundur...

Frá samninganefnd KVH

Samningaviðræður KVH við ríkið um nýjan kjarasamning aðila halda enn áfram og hefur næsti fundur verið boðaður í byrjun næstu viku.  Aðilar hafa skipst á tillögum og rætt ítarlega fjölmörg atriði kröfugerðar, en niðurstaða er enn ekki fengin.  Félagsmenn KVH hjá...

Viðræður halda áfram

Samningaviðræður KVH og samninganefndar ríkisins héldu áfram í dag, þar sem lagðar voru fram nýjar tillögur um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðila. Næsti fundur hefur verið boðaður 1. september n.k.

Ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs BHM

Sjóðfélagar OBHM: Eins og kynnt var í Orlofsblaðinu í vor hefur verið ákveðið að efna til ljósmyndasamkeppni meðal sjóðfélaga OBHM. Þemað er annars vegar orlofsdvöl og hins vegar útivist. Valdar verða tvær bestu myndirnar og hljóta vinningshafar verðlaun í formi...