Kjarasamningur samþykktur við sveitarfélögin

Kjarasamningur KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þ. 30. mars sl., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagamanna sem undir hann heyra og lauk í síðustu viku. Svarhlutfall var tæp 70%.   Þeir sem sögðu já voru 83,7%,  nei sögðu 14,3%,...

Munum eftir kjarakönnuninni !

Félagsmenn KVH sem enn eiga eftir að svara hinni árlegu kjarakönnun BHM og aðildarfélaganna, eru eindregið hvattir til að taka þátt. Kjarahluti könnunarinnar er nú bæði styttri og einfaldari en í fyrra. Þátttakan er mikilvægt framlag félagsmanna og eftir því sem...

Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin

Undirritað hefur verið samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra.  Með því er heildarkjarasamningur aðila framlengdur með áorðnum breytingum...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014,  kl. 16:00 í Borgartúni 6,  3. hæð, Reykjavík.  Dagskrá, samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Skýrslur og...

Fundur í Háskólabíói 13. mars !

BHM boðar til fundar um stöðuna í kjaramálum í Háskólabíói fimmtudaginn 13. mars, kl. 15. Fjármálaráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarstjóri hafa verið boðnir á fundinn og er gert ráð fyrir að þeir ávarpi fundargesti og taki þátt í samræðum á...

Kjarakönnun BHM – taktu þátt !

Bandalag háskólamanna gengst nú í annað sinn fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Í aðdraganda kjaraviðræðna hefur notagildi fyrstu kjarakönnunar sannað sig svo um munar, enda vakti góð þátttaka í henni...