Atvinnuleysi á vinnumarkaði

Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði  og efnahag þjóða.  Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1%  nú í júlí s.l. sem...

Kjarakönnun BHM: niðurstöður

Í dag voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor og náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM.  Könnunin var mjög yfirgripsmikil og þar er að finna miklar og gagnlegar upplýsingar fyrir félögin og félagsmenn, með hliðsjón af fjölmörgum ...

Félagsmenn sem eru tímabundið atvinnuleitendur

Stjórn KVH hefur ákveðið að greiða framlag fyrir atvinnulausa félagsmenn í sameiginlega sjóði BHM.  Þetta á við þá félagsmenn sem eru atvinnuleitendur en greiða sjálfir félagsgjöld til KVH, gegnum Vinnumálastofnun.  Sjóðirnir sem um ræðir eru Sjúkrasjóður BHM,...

Launaþróun og kaupmáttur

Kaupmáttur launa féll mikið í kjölfar hrunsins. Mældur út frá launavístölu er hann nú svipaður og hann var í lok árs 2005. Kaupmátturinn var hæstur um mitt ár 2007 en féll svo um u.þ.b. 16% fram til vorsins 2010. Síðan hefur kaupmáttaraukning verið jöfn og stígandi...

Atvinnuleitendum fækkar

Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar nam atvinnuleysi  í júní síðast liðnum  3,9% á landinu öllu og hefur það ekki verið minna síðan fyrir hrun eða í árslok 2008.   Atvinnuleysi meðal karla var 3,3%, en 4,6% meðal kvenna.  Á höfuðborgarsvæðinu reyndist atvinnuleysi...