Vísitala launa 2012

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hækkuðu laun á íslenskum vinnumarkaði um 7,4% milli áranna 2011 og 2012, miðað við ársmeðaltal  vísitölu launa.  Þá hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 7,8% að meðaltali, en laun opinberra starfsmanna um 6,6%. Í kjarasamningum...

Félagsmenn KVH og sjóðir BHM

Fróðlegt er að skoða fjölda umsókna félagsmanna KVH í hina ýmsu sjóði BHM á árinu 2012 og styrkveitingar til þeirra.  Dæmi:   Alls komu 676 umsóknir frá KVH-félögum í Styrktarsjóð BHM og var úthlutað vegna þeirra rúmlega 21,3  mkr eða um 7,6% af heildarúthlutun...

Launaupplýsingar og efnahagsforsendur

Í júní mánuði undirrituðu heildarsamtök launafólks og vinnuveitenda ásamt stjórnvöldum samkomulag er felur í sér að sett verður á stofn samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Markmiðið er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning...

Starfsreglur Styrktarsjóðs BHM

Frá 1. júlí s.l. breyttust starfsreglur Styrktarsjóðs BHM lítilsháttar þannig að í grein 4.a var felld út setning þess efnis að sjúkradagpeningar greiðist ekki lengur en ráðningu er ætlað að standa. Megin atriðið er eftir sem áður að sjóðurinn greiðir sjúkradagpeninga...

Kjarasamningar á Norðurlöndum

Vinnuhópur aðila vinnumarkaðarins kynnti nýlega, á fundi í Rúgbrauðsgerðinni, skýrslu um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga í Skandinavíu. Markmiðið með úttektinni er að kanna og leita fyrirmynda á hinum Norðurlöndunum sem geti nýst við að bæta vinnubrögð við gerð...

Ný stefnumótun BHM

Á aðalfundi BHM, sem haldinn var þann 17. maí 2013, var samþykkt ný stefna BHM í menntamálum, launamálum, jafnréttismálum, lífeyrismálum og málefnum stúdenta og LÍN. Fundurinn var fjölmennur og áhugaverð erindi haldin, m.a. af Rögnu Árnadóttur, fyrrv.ráðherra og...