Desemberuppbót árið 2021

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skoða launaseðla sína um næstu mánaðarmót. Desemberuppbót árið 2021 hjá okkar helstu samningsaðilum er sem hér segir: Ríki – 96.000 kr Reykjavíkurborg – 106.100 kr. Sveitarfélög – 121.700 kr. Almennur markaður...

Stofnanasamningur undirritaður við Fiskistofu

Þann 9. nóvember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Fiskistofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Næstu viðburðir á vegum BHM

Í þessari viku verður opnað fyrir skráningar á neðangreinda viðburði. Skráning á námskeiðið Grænir leiðtogar hefst miðvikudaginn 10. nóvember kl. 12:00, smelltu hér til að skrá þig.   Grænir leiðtogar – innleiðing grænna skrefa Námskeið endurtekið vegna...

Jafnrétti og framkoma og ræðumennska

BHM kynnir næstu þrjá viðburði á fræðsludagskrá BHM og minnum á að allir viðburðir á fræðsludagskrá eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Ómeðvituð hlutdrægni á vinnustöðum með Sóleyju Tómasdóttur, kynja- og fjölbreytileikasérfræðingi – miðvikudaginn...

Námskeið á döfinni hjá BHM

Inni á lokuðum Námskeiðsvef BHM er nú hægt að horfa á Starfsmannasamtalið – hlið stjórnenda með Gylfa Dalmann. Fyrirlesturinn er um klukkutími og verður aðgengilegur til og með mánudeginum 25. október. Fyrirlesturinn Starfsmannasamtalið – hlið starfsmanna heldur Gylfi...