Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Næstu námskeið á vegum BHM

Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM. Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á...

Stofnanasamningur undirritaður við Skattinn

Þann 1. október 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Skattsins. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi

Fyrirlestur/Námskeið Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi Guðrún Björg Bragadóttir frá KPMG 7.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 14:00 Skráningartímabil: Opið Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda...

Fjölmenning á vinnustað

Fyrirlestur/Námskeið Fjölmenning á vinnustað Fyrirlesari er Ingrid Kuhlman 5.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 – 16:00 Skráningartímabil: 28.september – 28.september 2021 Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt?...