Fréttasafn

Fylgjumst með því að desemberuppbót skili sér

Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kölluð desemberuppbót. Desemberuppbótin er föst krónutala og miðast við fullt starf, en breytist í samræmi við starfshlutfall og starfstíma...

Námskeið fyrir trúnaðarmenn færist á rafrænt form

Tvisvar til þrisvar á ári hefur BHM haldið námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga sinna. Námskeiðin hafa verið haldin í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 en lengi hefur verið stefnt að því að gera fræðsluna aðgengilegri með því að færa hana yfir á rafrænt form. Nú hafa...

Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Sumarlokun skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 20. júlí til 4. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.

Share This